Hlustið og þér munið heyra
1. febrúar 2012
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
Í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 1. febrúar var boðið upp á tónleika með bandarísku hljómsveitinni Wilco, sem haldnir voru í München í Þýskalandi í nóvember í fyrra.
Vínylplata vikunnar var með The Jimi Hendrix Experience, koverlag kvöldsins var hálfrar aldar gamall íslenskur smellur, Bono skoraði þrennu og ný lög með First Aid Kit, Lönu Del Rey, Sharon Van Etten, Bruce Springsteen, We Are Augustines o.fl. hljómuðu í þætti kvöldsins.
Lagalisti kvöldsins:
Bara flokkurinn - Matter Of Time
First Aid Kit - The Lion's Roar
Einar Valur Scheving & KK ? Sorgardans (Plata vikunnar)
Song For Wendy - Meeting Point
Lana Del Ray - Off To The Races
Bubbi Morthens - Vegir liggja til allra átta (Koverlagið)
Sharon Van Etten - Serpents
The Jimi Hendrix Experience - Purple Haze (Vínylplata vikunnar)
Gabríel ft. Opee og Valdimar Guðmundsson - Stjörnuhröp
Þrennan:
Clannad & Bono - In A Lifetime
Daniel Lanois & Bono - Falling At Your Feet
The Corrs & Bono - When The Stars Go Blue
Bruce Springsteen - We Take Care Of Our Own
Howling Bells - The Night Is Young (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
Heather Nova - Walk This World
Sinead O'Connor - Mandinka
The Pretenders - Brass In Pocket
Velvet Underground - Femme Fatale
Billie Holiday - Stormy Weather
We Are Augustines - Book Of James (Veraldarvefurinn)
Kolrassa krókríðandi - Vegir liggja til allra átta (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Circus Krone, München í Þýskalandi:
Wilco - I Might
Wilco - Side With The Seeds
Wilco - Black Moon
Wilco - Impossible Germany
Wilco - Born Alone
Wilco - Jesus etc.
Wilco - Capitol City
Wilco - Handshake Drug
Wilco - Dawned On Me
Wilco - One Sunday Morning
The Jimi Hendrix Experience - Purple Haze (Vínylplata vikunnar)
Elly Vilhjálms - Vegir liggja til allra átta (Koverlagið)