Hlustið og þér munið heyra

Vínyldagur í dag


Listen Later

Í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 25. apríl var boðið upp á upptöku frá tónleikum For A Minor Reflection á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra.
Vínylplata vikunnar var 20 ára gömul plata með ensku hljómsveitinni XTC, Paul Weller skoraði þrennu, Ronaldo skoraði tvennu, koverlag kvöldsins var Everyday Is Like Sunday, danska lagið var með tvíburasystrunum Kirsten og Marie og fylgst var með leikjum kvöldsins í handboltanum á íslandi og meistaradeild Evrópu á Spáni.
Einnig var boðið upp á nýtt efni með Keane, Bigga Hilmars, Dr. John, Bubba Morthens, Lenu Anderssen, Sin Fang, Ghostigital o.fl. en síðastnefndu flytjendurnir tveir gefa nýja efnið sitt út á 12" vínylplötum.
Þáttur kvöldsins hófst uppúr klukkan átta, þegar úrslit voru kunn í Spurningakeppni grunnskólanna, sem fór fram í beinni útsendingu frá kl. 19.30 á Rás 2 í kvöld. Hagaskóli fór með sigur úr býtum í keppninni í ár.
Lagalistinn:
Sykurmolarnir - Deus
Keane - Silenced By The Night
XTC - The Ballad Of Peter Pumpkinhead (Vínylplatan)
Biggi Hilmars - Now Is The Time
The Pretenders - Every Day Is Like Sunday (Koverlagið)
Dr. John - Locked Down
Bubbi - Ballaðan um bræðurna (Plata vikunnar)
Raymond & Maria - The Fish Are Swimming Slower Every Year
Kirsten og Marie - Nanananana (Danska lagið)
San Cisco - Awkward (Dadaradada)
Sin Fang - Only Eyes (12" vínyll)
Hospitality - All Day Today
Lena Anderssen - No Emergency
Tónleikar kvöldsins - Iceland Airwaves 2011:
For A Minor Reflection - Recite
For A Minor Reflection - Dansi dans
For A Minor Reflection - Impulse
For A Minor Reflection - Átta
Ghostigital - Don't Push Me (12" vínyll)
XTC - The Disappointed (Vínylplatan)
Þrennan:
The Jam - Going Underground
The Style Council - Walls Come Tumbling Down
Paul Weller - You Do Something To Me
Tilbury - Tenderloin
Morrissey - Every Day Is Like Sunday (Koverlagið)
Unnur Birna Björnsdóttir - Formia
Best Coast - The Only Place
Friðryk - Í kirkju
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy