Hvernig varð lagið til?

Vök - Fantasia


Listen Later

Í þættinum ræða þau Margrét Rán Magnúsdóttir og Einar Hrafn Stefánsson um hljómsveit sína Vök og lagið Fantasia af þeirra nýjustu plötu. Þau spjalla um hvernig þau fóru út í tónlist, hvernig þeim áskotnaðist fyrsta trommusettið og hvernig þau vinna saman í dag.
Umsjón: María Magnúsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hvernig varð lagið til?By RÚV