Snæbjörn talar við fólk

#0095 Aðalheiður Ámundadóttir


Listen Later

S01E95

 – Aðalheiður, eða Alla, er gömul vinkona mín. Alveg síðan in the 80s. Við höfum gert allskonar hluti saman, brotið lögin og krufið lífið til mergjar. Við höfum haldið of litlu sambandi síðustu ár og áratugi og þess vegna var mjög gaman að setjast niður með henni núna og fylla í eyðurnar. Alla er lögfræðingur og fréttastjóri Fréttablaðsins. Hún er óhefluð og hávær, situr aldrei á skoðunum sínum og hefur mjög hátt. Hún hélt lengi framan af að hún væri heimsk, meira að segja löngu eftir að ég var búinn að átta mig á því að hún væri það ekki. Alla er furðuleg blanda þess að vera háklassadama og skaðræðisdóni og einmitt það gerir hana bæði einstaka og alveg sérstaklega skemmtilega.

Gott spjall.

 – Síminn Pay býður upp á STVF.

Slim Jim einn sá allra vinsælasti hjá Tasty! Ómótstæðilegur borgari hjá Tasty á 1.000 kr. Tilboðið gildir frá þriðjudegi til þriðjudags og aðeins þegar þú pantar og greiðir í gegnum Síminn Pay appið.

 – Fly Over Iceland býður upp á STVF.

Ride Again er 50% afsláttur af næsta miða, fólk getur komið eftir sýninguna og keypt annan miða á 50% afslætti; www.flyovericeland.is

 – Hljóðkirkjan býður upp á 3 þætti í viku. Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum og Listamenn á laugardögum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Snæbjörn talar við fólkBy Hljóðkirkjan

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

19 ratings


More shows like Snæbjörn talar við fólk

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

73 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners