Stymmi Klippari, Gunnar Valur og Benni Grétars kíktu í stúdíó Handkastins og gerðu upp vikuna í boltanum.
Stelpurnar Okkar sýndu jákvæða frammistöðu gegn sterku Þýsku liði í opnunarleiknum á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi.
Afturelding lék sér að Haukum í Mosfellsbænum og Einar Baldvin var í landsliðsklassa.
Valur eru komnir á topp deildarinnar og virðist fátt geta stöðvað þá.
Stórleikur ÍR og Þórs á sunnudaginn þegar sem tímabilið gæti verið undir hjá ÍR-ingum.
Undraverður bati Janusar Daða.
Þetta og miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.