
Sign up to save your podcasts
Or


Allra fyrsti þáttur Trivíaleikanna þar sem við færum ykkur pöbbkviss stemninguna heim í stofu í miðjum heimsfaraldri. Magnús Hrafn og Stefán Geir takast á við Arnór Stein og Jón Hlífar í reginslag í þessum fyrsta þætti. Hver er eini aðalleikaranna sex úr Friends sem lék gestahlutverk í Seinfeld? Hver söng bakrödd í lagi Dire Straits Money for Nothing? Hvað þarftu að vera ríkisborgari lengi til að geta boðið þig fram í forsetakosningum Bandaríkjanna? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Þátturinn var remasteraður og uppfærður þann 01. desember 2023 í tilefni tveggja ára afmælis hlaðvarpsins.
Keppendur: Arnór Steinn, Jón Hlífar, Magnús Hrafn og Stefán Geir.
By Daníel Óli5
11 ratings
Allra fyrsti þáttur Trivíaleikanna þar sem við færum ykkur pöbbkviss stemninguna heim í stofu í miðjum heimsfaraldri. Magnús Hrafn og Stefán Geir takast á við Arnór Stein og Jón Hlífar í reginslag í þessum fyrsta þætti. Hver er eini aðalleikaranna sex úr Friends sem lék gestahlutverk í Seinfeld? Hver söng bakrödd í lagi Dire Straits Money for Nothing? Hvað þarftu að vera ríkisborgari lengi til að geta boðið þig fram í forsetakosningum Bandaríkjanna? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Þátturinn var remasteraður og uppfærður þann 01. desember 2023 í tilefni tveggja ára afmælis hlaðvarpsins.
Keppendur: Arnór Steinn, Jón Hlífar, Magnús Hrafn og Stefán Geir.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

27 Listeners

16 Listeners

23 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

28 Listeners

11 Listeners