Skoðanabræður

#1: Skoðanir Péturs Kiernan


Listen Later

Rapparinn „Flóni“ lenti í verkfalli norska flugfélagsins SAS á dögunum þegar hann tók skyndiákvörðun um að fara til Amsterdam í einn dag að hitta vin. Ákvörðunin kostaði hann 400.000 kall, segir umboðsmaður hans. „Það þarf að svipta hann fjárræði,“ bætir hann við.

Þessi umboðsmaður er enginn annar en Pétur Kiernan. Áhrifavaldurinn. Instagram-fígúran. Stjórnmálaskýrandinn. Hin albjarta rassabora veraldar. Honum hlotnast þessi fágæti heiður, að vera fyrsti karlmaður vikunnar hjá Skoðanabræðrum. Og hann mætir í nýjum Balenciaga strigaskóm, sem eru að sögn aðeins þægilegri en þessir gömlu. 

Ýmislegt brennur á Skoðanabræðrum þessa fyrstu viku í maí. Eitt hvað heitast: PC-fasisminn. Og hann er vel að merkja jákvætt fyrirbæri, Skoðanabræður eru ekki Harmageddon. Hér er niðurstaðan sú að taka verði aftur upp þann sið að taka fólk af lífi á Austurvelli. Hverja? Þá sem selja læknadóp með hægri og styðja listasöfn með vinstri. Svo víkur sögunni að öðrum sígildum úrlausnarefnum jarðvistarinnar. Hassi og klámi, vændi og verkfræði. Þetta venjulega ting, sem sé. 

Þessi djús er á vegum Útvarps 101.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners