
Sign up to save your podcasts
Or


Rapparinn „Flóni“ lenti í verkfalli norska flugfélagsins SAS á dögunum þegar hann tók skyndiákvörðun um að fara til Amsterdam í einn dag að hitta vin. Ákvörðunin kostaði hann 400.000 kall, segir umboðsmaður hans. „Það þarf að svipta hann fjárræði,“ bætir hann við.
Þessi umboðsmaður er enginn annar en Pétur Kiernan. Áhrifavaldurinn. Instagram-fígúran. Stjórnmálaskýrandinn. Hin albjarta rassabora veraldar. Honum hlotnast þessi fágæti heiður, að vera fyrsti karlmaður vikunnar hjá Skoðanabræðrum. Og hann mætir í nýjum Balenciaga strigaskóm, sem eru að sögn aðeins þægilegri en þessir gömlu.
Ýmislegt brennur á Skoðanabræðrum þessa fyrstu viku í maí. Eitt hvað heitast: PC-fasisminn. Og hann er vel að merkja jákvætt fyrirbæri, Skoðanabræður eru ekki Harmageddon. Hér er niðurstaðan sú að taka verði aftur upp þann sið að taka fólk af lífi á Austurvelli. Hverja? Þá sem selja læknadóp með hægri og styðja listasöfn með vinstri. Svo víkur sögunni að öðrum sígildum úrlausnarefnum jarðvistarinnar. Hassi og klámi, vændi og verkfræði. Þetta venjulega ting, sem sé.
Þessi djús er á vegum Útvarps 101.
By Bergþór Másson4.7
3535 ratings
Rapparinn „Flóni“ lenti í verkfalli norska flugfélagsins SAS á dögunum þegar hann tók skyndiákvörðun um að fara til Amsterdam í einn dag að hitta vin. Ákvörðunin kostaði hann 400.000 kall, segir umboðsmaður hans. „Það þarf að svipta hann fjárræði,“ bætir hann við.
Þessi umboðsmaður er enginn annar en Pétur Kiernan. Áhrifavaldurinn. Instagram-fígúran. Stjórnmálaskýrandinn. Hin albjarta rassabora veraldar. Honum hlotnast þessi fágæti heiður, að vera fyrsti karlmaður vikunnar hjá Skoðanabræðrum. Og hann mætir í nýjum Balenciaga strigaskóm, sem eru að sögn aðeins þægilegri en þessir gömlu.
Ýmislegt brennur á Skoðanabræðrum þessa fyrstu viku í maí. Eitt hvað heitast: PC-fasisminn. Og hann er vel að merkja jákvætt fyrirbæri, Skoðanabræður eru ekki Harmageddon. Hér er niðurstaðan sú að taka verði aftur upp þann sið að taka fólk af lífi á Austurvelli. Hverja? Þá sem selja læknadóp með hægri og styðja listasöfn með vinstri. Svo víkur sögunni að öðrum sígildum úrlausnarefnum jarðvistarinnar. Hassi og klámi, vændi og verkfræði. Þetta venjulega ting, sem sé.
Þessi djús er á vegum Útvarps 101.

148 Listeners

218 Listeners

26 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

23 Listeners

13 Listeners

76 Listeners

30 Listeners

35 Listeners

23 Listeners

21 Listeners

12 Listeners

30 Listeners

9 Listeners