Heimsendir

#10 Apokalypsis með Hákoni Erni Helgasyni


Listen Later

Hafið þér syndgað? Hafið þér stundað saurlifnað? Örvæntu þá, því Dómsdagur er í nánd. 
Í þessum þætti fjöllum við Hákon Örn Helgason, sviðslistamaður, um Kristnitrú, Opinberunarbók Jóhannesar og biblískan heimsendi. 
Önnur umræðuefni eru Japanska Rokkkirkjan og kynlíf fyrir/eftir hjónavígslu, hamfarahlýnun Jarðar, Vindáshlíð og Kanye West.

Hlustandi góður, skelltu þér á Facebook og skráðu þig í hópinn: "Heimsendir", þar sem efni þáttanna er til umræðu sem og vangaveltur um efni komandi þátta og mögulega viðmælendur. Takk fyrir að hlusta!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Máni by Tal

Máni

0 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners