Asgeir Lie - Podcast

10 bestu / Árni Beinteinn, leikari S3 E3


Listen Later

Árni kíkti með sín 10 bestu lög. Hann  leikur Benedikt búálf í uppfærslu Leikfélags Akureyrar. Eða "Benna" eins og Árni vill kalla hann. Fullt hefur verið úr húsi á allar sýningar og mærir hann meðleikara sína í viðtalinu mjög.  Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur hann komið víða við og er nýgiftur og eignuðust það lítinn mola, hann Aron Beintein í apríl 2020. Hann er í hljómsveitinni Haf, hann semur tónlist og skrifaði hann handrit að útvarpsleikriti aðeins 10 ára gamall. Geri aðrir betur.

Hann ræddi covid stuttlega, fjölskylduhagina, LA, framtíðina og það kom á óvart hvernig draumaár hans lítur út. 

Gott viðtal við Benedikt búalf, Árna Beintein. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Asgeir Lie - PodcastBy Asgeir Lie


More shows like Asgeir Lie - Podcast

View all
Íslenski Draumurinn by Íslenski Draumurinn

Íslenski Draumurinn

1 Listeners