
Sign up to save your podcasts
Or
Eva tekur við keflinu þann 1 mai nk sem framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar. (MAk). Hún á stóran vinahóp sem hittist reglulega og þá syngur hún alltaf sama lagið sem er hennar lag. 10 laga lístinn hennar er á víð og dreif í stefnum og segist hún vera alæta á tónlist. Hún spilaði á fiðlu lengi sem smíðuð var í Póllandi og tókst að spila með Sinfóníuhljómsveitinni og Kammer. Nú sest hún í hásætið þar þann 1. mai.
Eva hefur setir í bæjarstjórn sl 8 ár og ýmsum nefndum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Henni þykir erfitt að kveðja þetta starf og útilokar ekki að hún komi til baka í pólitík í einhverju formi síðar.
Spennandi tímar eru framundan. Hún ætlar að að fara að elda meira og taka þá hitann af Árna eiginmanni sínum til tuttugu ára í eldhúsinu.
Virkilega gott spjall við konu sem segist ekki alveg vera búin að ákveða hvað hún ætli að verða þegar hún er orðin stór.
Takk fyrir að hlusta!
Eva tekur við keflinu þann 1 mai nk sem framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar. (MAk). Hún á stóran vinahóp sem hittist reglulega og þá syngur hún alltaf sama lagið sem er hennar lag. 10 laga lístinn hennar er á víð og dreif í stefnum og segist hún vera alæta á tónlist. Hún spilaði á fiðlu lengi sem smíðuð var í Póllandi og tókst að spila með Sinfóníuhljómsveitinni og Kammer. Nú sest hún í hásætið þar þann 1. mai.
Eva hefur setir í bæjarstjórn sl 8 ár og ýmsum nefndum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Henni þykir erfitt að kveðja þetta starf og útilokar ekki að hún komi til baka í pólitík í einhverju formi síðar.
Spennandi tímar eru framundan. Hún ætlar að að fara að elda meira og taka þá hitann af Árna eiginmanni sínum til tuttugu ára í eldhúsinu.
Virkilega gott spjall við konu sem segist ekki alveg vera búin að ákveða hvað hún ætli að verða þegar hún er orðin stór.
Takk fyrir að hlusta!
1 Listeners