Asgeir Lie - Podcast

10 bestu / Gestur Einar Jónasson S9 E8


Listen Later

Gestur Einar er leikandi léttur alltaf. Hann hefur leikið á sviði og í kvikmyndum og hann elskar tónlist. Hann er komin á eftirlaun og dundar sér við ýmislegt eins og að smíða pínulítil hús svo eitthvað sé nenft. Það er býsna fróðlegt að skauta veginn sem hann hefur farið með honum. Hann er meistari í frásögn stórskemmtilegur. Allt fengum við að vita um aðkomu hans að tveimur íkonískustu kvikmyndum sem framleiddar hafa verið á Íslandi. Hann hefur leikið í þeim báðum. Lítið hlutverk í annarri og Gogga sem allir þekkja úr Stellu í orlofi. 

Takk fyrir að hlusta á 10 bestu !

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Asgeir Lie - PodcastBy Asgeir Lie


More shows like Asgeir Lie - Podcast

View all
Íslenski Draumurinn by Íslenski Draumurinn

Íslenski Draumurinn

0 Listeners