Trivíaleikarnir

10. Olíuborin beðmál í Bolungarvík


Listen Later

Tíundi þáttur Trivíaleikanna en í þessum tímamótaþætti var ekkert til sparað! Stefán Geir og Arnór Steinn mættu Jóni Hlífari og Kristjáni í reginslag vitsmuna og kímni í hinu goðsagnakennda stúdíói 9A. Takk kærlega fyrir góðir hlustendur að hafa fylgt okkur þetta lengi og hjálpað okkur að komast að þessum tímamóta-tíunda-þætti. Ég held að orð ömmu rokksins segi allt sem segja þarf: „You're simply the best." Er Fatal Devastation kvikmynd með Sylvester Stallone eða ávöxtur ímyndunarafls spurningahöfundar? Hvar í Afríku voru flest eyðimerkuratriðina úr upprunalegu Star Wars kvikmyndinni tekin upp? Hvaða Bandaríkjaforseti lét smíða keilubraut í kjallara hvíta hússins á áttunda áratugnum? Hvort er krabbinn eða skjaldarmerkið skilgreint sem framhliðin á íslenskri 50 krónu smámynt? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.


Keppendur: Stefán Geir, Arnór Steinn, Jón Hlífar og Kristján.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrivíaleikarnirBy Daníel Óli

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Trivíaleikarnir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners