
Sign up to save your podcasts
Or


Tíundi þáttur Trivíaleikanna en í þessum tímamótaþætti var ekkert til sparað! Stefán Geir og Arnór Steinn mættu Jóni Hlífari og Kristjáni í reginslag vitsmuna og kímni í hinu goðsagnakennda stúdíói 9A. Takk kærlega fyrir góðir hlustendur að hafa fylgt okkur þetta lengi og hjálpað okkur að komast að þessum tímamóta-tíunda-þætti. Ég held að orð ömmu rokksins segi allt sem segja þarf: „You're simply the best." Er Fatal Devastation kvikmynd með Sylvester Stallone eða ávöxtur ímyndunarafls spurningahöfundar? Hvar í Afríku voru flest eyðimerkuratriðina úr upprunalegu Star Wars kvikmyndinni tekin upp? Hvaða Bandaríkjaforseti lét smíða keilubraut í kjallara hvíta hússins á áttunda áratugnum? Hvort er krabbinn eða skjaldarmerkið skilgreint sem framhliðin á íslenskri 50 krónu smámynt? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Stefán Geir, Arnór Steinn, Jón Hlífar og Kristján.
By Daníel Óli5
11 ratings
Tíundi þáttur Trivíaleikanna en í þessum tímamótaþætti var ekkert til sparað! Stefán Geir og Arnór Steinn mættu Jóni Hlífari og Kristjáni í reginslag vitsmuna og kímni í hinu goðsagnakennda stúdíói 9A. Takk kærlega fyrir góðir hlustendur að hafa fylgt okkur þetta lengi og hjálpað okkur að komast að þessum tímamóta-tíunda-þætti. Ég held að orð ömmu rokksins segi allt sem segja þarf: „You're simply the best." Er Fatal Devastation kvikmynd með Sylvester Stallone eða ávöxtur ímyndunarafls spurningahöfundar? Hvar í Afríku voru flest eyðimerkuratriðina úr upprunalegu Star Wars kvikmyndinni tekin upp? Hvaða Bandaríkjaforseti lét smíða keilubraut í kjallara hvíta hússins á áttunda áratugnum? Hvort er krabbinn eða skjaldarmerkið skilgreint sem framhliðin á íslenskri 50 krónu smámynt? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Stefán Geir, Arnór Steinn, Jón Hlífar og Kristján.

471 Listeners

149 Listeners

24 Listeners

131 Listeners

29 Listeners

89 Listeners

18 Listeners

14 Listeners

23 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

11 Listeners

22 Listeners

10 Listeners