Hlaupalíf Hlaðvarp

# 10 Pétur í Boss; í BESTA formi lífs síns - Pétur Ívarsson


Listen Later

Við erum búin að vera ótrúlega spennt að birta næsta þátt en hinn margreyndi maraþonhlaupari og verslunarstjóri Pétur Ívarsson settist niður með okkur í vikunni. Við fórum meðal annars yfir hlaupaferilinn, reynsluna hans frá Reykjavíkurmaraþoninu en þar náði Pétur flottri bætingu. Förum einnig yfir frægu jakkafatamaraþonin, ennþá frægari hlaupahúðflúrin og hvað hlauparar þurfa að gera til að ná undir 3 klst í maraþoni. Það verður enginn ósvikinn af þessu viðtali, hvort sem þú ert hlaupari eða ekki, enda Pétur ótrúlega jákvæður, hress og hreinskilinn viðmælandi sem við hvetjum ykkur til að hlusta á !

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaupalíf HlaðvarpBy Vilhjálmur Þór og Elín Edda

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Hlaupalíf Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners