
Sign up to save your podcasts
Or
Við erum búin að vera ótrúlega spennt að birta næsta þátt en hinn margreyndi maraþonhlaupari og verslunarstjóri Pétur Ívarsson settist niður með okkur í vikunni. Við fórum meðal annars yfir hlaupaferilinn, reynsluna hans frá Reykjavíkurmaraþoninu en þar náði Pétur flottri bætingu. Förum einnig yfir frægu jakkafatamaraþonin, ennþá frægari hlaupahúðflúrin og hvað hlauparar þurfa að gera til að ná undir 3 klst í maraþoni. Það verður enginn ósvikinn af þessu viðtali, hvort sem þú ert hlaupari eða ekki, enda Pétur ótrúlega jákvæður, hress og hreinskilinn viðmælandi sem við hvetjum ykkur til að hlusta á !
5
33 ratings
Við erum búin að vera ótrúlega spennt að birta næsta þátt en hinn margreyndi maraþonhlaupari og verslunarstjóri Pétur Ívarsson settist niður með okkur í vikunni. Við fórum meðal annars yfir hlaupaferilinn, reynsluna hans frá Reykjavíkurmaraþoninu en þar náði Pétur flottri bætingu. Förum einnig yfir frægu jakkafatamaraþonin, ennþá frægari hlaupahúðflúrin og hvað hlauparar þurfa að gera til að ná undir 3 klst í maraþoni. Það verður enginn ósvikinn af þessu viðtali, hvort sem þú ert hlaupari eða ekki, enda Pétur ótrúlega jákvæður, hress og hreinskilinn viðmælandi sem við hvetjum ykkur til að hlusta á !
459 Listeners
25 Listeners
4 Listeners
6 Listeners