Trivíaleikarnir

11. Þríbólusettur með Michelle Pfizer


Listen Later

Ellefti þáttur Trivíaleikanna en í þessum frábæra þætti mættu Stefán Geir og Kristján til leiks gegn splunkunýju liði Inga og nýs keppanda að nafni Heiðdísar Maríu sem keppti sinn fyrsta Trivíaleikaþátt. Hið goðsagnakennda stúdíó 9A titraði undan þessum reginslag gáfna og fimmaura en bæði lið tefldu fram öllu mögulegu allt fram á síðustu metrana. Við hvaða haf stendur hafnarborgin Jeddah sem er talin höfuðleiðin til Mekka? Hvaða ár yfirgaf bandaríski herinn Keflavíkurflugvöll? Hvaða ber var lengi vel talið hættulegt í Evrópu eftir að það eitraði fyrir ríkum aristókrötum við aldamótin 1700? Hvað heitir aðalpersóna tölvuleikjaseríunnar God of War? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.


Keppendur: Stefán Geir, Kristján, Heiðdís María og Ingi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrivíaleikarnirBy Daníel Óli

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Trivíaleikarnir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners