Heimsendir

#11 Vampírur með Kristrúnu Kolbrúnardóttur


Listen Later

Hver vill ekki verða vampíra? Þær eru nettar, eilífar, með einfalt mataræði og kunna jafnvel að fljúga. En þær eiga sér líka dekkri hliðar; upprisa frá dauðum til að herja á saklausa þorpsbúa, bitsmit á fólki án þess að spyrja um leyfi, óhófleg áhrif á stjórnmál vegna langrar ævi sinnar.
Í þessum þætti fæ ég til mín Kristrúnu Kolbrúnardóttir til að ræða allt er viðkemur vampírum. Við fjöllum meðal annars um Twilight myndirnar, uppruna vampíra, mögulegan heimsendi af völdum þeirra á Íslandi, og fleira.

Kæri hlustandi, komdu nú í Facebook hópinn "Heimsendir" og tjáðu þína skoðun á þessum umræðum. Sjáumst þar og heyrumst í næsta þætti!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings