Heimsendir

#11 Vampírur með Kristrúnu Kolbrúnardóttur


Listen Later

Hver vill ekki verða vampíra? Þær eru nettar, eilífar, með einfalt mataræði og kunna jafnvel að fljúga. En þær eiga sér líka dekkri hliðar; upprisa frá dauðum til að herja á saklausa þorpsbúa, bitsmit á fólki án þess að spyrja um leyfi, óhófleg áhrif á stjórnmál vegna langrar ævi sinnar.
Í þessum þætti fæ ég til mín Kristrúnu Kolbrúnardóttir til að ræða allt er viðkemur vampírum. Við fjöllum meðal annars um Twilight myndirnar, uppruna vampíra, mögulegan heimsendi af völdum þeirra á Íslandi, og fleira.

Kæri hlustandi, komdu nú í Facebook hópinn "Heimsendir" og tjáðu þína skoðun á þessum umræðum. Sjáumst þar og heyrumst í næsta þætti!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
潘吉Jenny告诉你|学英语聊美国|开言英语 · Podcast by OpenLanguage 英语

潘吉Jenny告诉你|学英语聊美国|开言英语 · Podcast

440 Listeners

anything goes with emma chamberlain by emma chamberlain

anything goes with emma chamberlain

62,602 Listeners

EA7夜店DJ音乐|2025精选合集 by ArsenMusicStudio

EA7夜店DJ音乐|2025精选合集

4 Listeners

声动早咖啡 by 声动活泼

声动早咖啡

291 Listeners

Cuentos Increíbles by Sonoro

Cuentos Increíbles

49 Listeners