
Sign up to save your podcasts
Or
Hver vill ekki verða vampíra? Þær eru nettar, eilífar, með einfalt mataræði og kunna jafnvel að fljúga. En þær eiga sér líka dekkri hliðar; upprisa frá dauðum til að herja á saklausa þorpsbúa, bitsmit á fólki án þess að spyrja um leyfi, óhófleg áhrif á stjórnmál vegna langrar ævi sinnar.
Í þessum þætti fæ ég til mín Kristrúnu Kolbrúnardóttir til að ræða allt er viðkemur vampírum. Við fjöllum meðal annars um Twilight myndirnar, uppruna vampíra, mögulegan heimsendi af völdum þeirra á Íslandi, og fleira.
Kæri hlustandi, komdu nú í Facebook hópinn "Heimsendir" og tjáðu þína skoðun á þessum umræðum. Sjáumst þar og heyrumst í næsta þætti!
5
33 ratings
Hver vill ekki verða vampíra? Þær eru nettar, eilífar, með einfalt mataræði og kunna jafnvel að fljúga. En þær eiga sér líka dekkri hliðar; upprisa frá dauðum til að herja á saklausa þorpsbúa, bitsmit á fólki án þess að spyrja um leyfi, óhófleg áhrif á stjórnmál vegna langrar ævi sinnar.
Í þessum þætti fæ ég til mín Kristrúnu Kolbrúnardóttir til að ræða allt er viðkemur vampírum. Við fjöllum meðal annars um Twilight myndirnar, uppruna vampíra, mögulegan heimsendi af völdum þeirra á Íslandi, og fleira.
Kæri hlustandi, komdu nú í Facebook hópinn "Heimsendir" og tjáðu þína skoðun á þessum umræðum. Sjáumst þar og heyrumst í næsta þætti!