Betri helmingurinn með Ása

#119 - Birgitta Líf & Enok


Listen Later

Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og umboðsmaðurinn Birgitta Líf Björnsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi sjómanninum og þúsundþjalasmiðnum Enok Jónssyni.
Birgitta hefur verið áberandi í íslensku samfélagi til fjölda ára en er hún einn stærsti áhrifavaldur landsins. Ásamt því starfar hún einnig sem markaðsstjóri í fjölskyldufyrirtækinu World Class á milli þess sem hún sér um umboðsstörf fyrir Pretty boy chokko en eins og það sé ekki nóg er hún líka að gefa út aðra seríu af þáttunum LXS sem sýndir verða á stöð 2 og fara þeir í loftið núna 6. september næstkomandi.
Enok er sannkallaður þúsundþjalasmiður en hefur undanfarið verið að skella sér á sjóinn og kann hann mjög vel við það. Á milli þess sem hann vinnur á sjónum vinnur hann í allskyns iðnaði og er þessa stundina að hjálpa til við stækkun á World Class stöðinni á Selfossi.
Birgitta man fyrst eftir að sjá Enok þegar hann var að halda upp á tvítugs afmælið sitt á skemmtistaðnum hennar Bankastræti Club en minntist þess þó að hafa áður þurft að hafa afskipti af honum fyrir alls kyns uppákomur inn á þeim stað. Það var þó ekki fyrr en töluvert síðar að Enok vissi af því að hún væri í góðra vina hópi og snýkti sig inn í þá samkomu og hafa þau ekki verið í sundur síðan og eiga í dag von á sínu fyrsta barni.
Í þættinum ræddum við meðal annars um áhrifavalda mennskuna og hvernig það er að vera mikið á milli tannanna á fólki, hvernig það er að díla við neikvæð komment, sjómennskuna, óléttuna, athyglina, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum meðal annars frá raunverulegu augnarblikinu sem þau hittust fyrst.

Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Leiklistar Akademían - https://www.sportabler.com/shop/tonlistarfelagarbaejar

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners