Heimsendir

#12 Nútíminn með Nilla


Listen Later

Covid-19, óreiða í alþjóðasamfélaginu, kristnilegar dómsdagsspár, fall Fésbókarinnar og fleira. Erum við að stefna í heimsendi? 
Eða stefnum við kannski inn í post-covid blómaskeið með tilheyrandi faðmlögum og mannlegum tengslum? 
Til að taka á þessum spurningum og fleirum fæ ég til mín góðvin þáttarins, Níels Thibaud Girerd.
Við veltum nútímanum fyrir okkur, ferðumst til fortíðar og framtíðar, og berum þetta allt saman. 

Kæri hlustandi, endilega kíktu á Facebook (gefið að hún liggi ekki niðri) og komdu í hópinn "Heimsendir". Þar má varpa fram pælingum um þættina sem og hugmyndum að umræðuefnum og viðmælendum. Einnig vil ég biðja þig að segja fólki frá þáttunum. Þannig getur heimsendafjölskyldan stækkað og dafnað!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings