Heimsendir

#12 Nútíminn með Nilla


Listen Later

Covid-19, óreiða í alþjóðasamfélaginu, kristnilegar dómsdagsspár, fall Fésbókarinnar og fleira. Erum við að stefna í heimsendi? 
Eða stefnum við kannski inn í post-covid blómaskeið með tilheyrandi faðmlögum og mannlegum tengslum? 
Til að taka á þessum spurningum og fleirum fæ ég til mín góðvin þáttarins, Níels Thibaud Girerd.
Við veltum nútímanum fyrir okkur, ferðumst til fortíðar og framtíðar, og berum þetta allt saman. 

Kæri hlustandi, endilega kíktu á Facebook (gefið að hún liggi ekki niðri) og komdu í hópinn "Heimsendir". Þar má varpa fram pælingum um þættina sem og hugmyndum að umræðuefnum og viðmælendum. Einnig vil ég biðja þig að segja fólki frá þáttunum. Þannig getur heimsendafjölskyldan stækkað og dafnað!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Making Sense with Sam Harris by Sam Harris

Making Sense with Sam Harris

26,334 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

5 Listeners

Skoðanabræður by Bergþór Másson

Skoðanabræður

35 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners