Draugasögur

12. Þáttur - Suicide Forest


Listen Later

Í þessum þætti ætlum við að ferðast með ykkur hinu megin á hnöttinn alla leið til Japans! Við rætur fjallsins Fuji liggur tignarlegt landslag og þar er að finna umdeildann skóg sem heitir Aokigahara en er kannski betur þekktur sem Suicide Forest.

Um leið og stigið er inní skóginn tekur fólk strax eftir því að þarna er ekki allt með feldu. Það er eins og allt líf hafi vikist undan þessum stað, eða sé í felum. Skógurinn á sér nefnilega dökka hlið. Auk þeirra sem ferðast þangað til þess að dást af fegurðinni og fara i gönguferðir, þá er líka gríðarlegur fjöldi órólegra sála sem að koma þangað á ári hverju til að deyja!

Gerðu upplifun þína við hlustun enn meiri með að skoða myndirnar á draugasogur.com

Hlustendur þáttarins fá 15% afslátt á öllum vörum á leanbody.is -

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners