Betri helmingurinn með Ása

#122 - Ægir Þór & Heiðrún


Listen Later

Körfuboltamaðurinn Ægir Þór Steinarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi körfuboltakonunni Heiðrúnu Kristmundsdóttur.
Ægir hefur verið einn okkar allra besti körfuboltamaður til margra ára en fór hann ungur í atvinnumennsku í körfunni og var hann lengst af á Spáni en einnig í Svíþjóð og Argentínu, þessa dagana spilar Ægir með Stjörnunni ásamt því að vera fastamaður Íslenska landsliðsins.
Heiðrún er einnig mikið í körfunni en fór hún á námsstyrk til bandaríkjanna þar sem hún spilaði samhliða náminu. Heiðrún hefur þjálfað mikið bæði í meistaraflokki og yngri landslið en situr hún í dag í stjórn KKÍ.
Ægir og Heiðrún hafa lengi vitað af hvert öðru en var Ægir ungur orðin ástfangin af henni Heiðrúnu. Heiðrún tók þó eitthvað lengri tíma í að átta sig á hlutunum en það var eitt örlagaríkt kvöld á leið heim úr bænum sem hún áttaði sig á Ægir væri nú sennilega bara maðurinn fyrir hana. Einhverju seinna fara þau síðan á stefnumót sem gekk glimrandi vel en daginn eftir stefnumótið fékk Ægir tilboð um atvinnumennsku á Spáni, þau létu það þó ekki stoppa ástina og hófu í raun samband sitt í fjarsambandi. Í dag eru þau gift og eiga saman þrjú börn á aldrinum tveggja og hálfs til fimm ára svo það má segja að það sé nóg að gera hjá þeim.
Í þættinum ræddum við meðal annars um körfuboltann, atvinnumennskuna, árin á Spáni, Argentínu ævintýrið, fjölskyldulífið, rómantíkina og margt fleira ásamt því að fá að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð meðal annars þegar mómentinu sem þau átta sig að þriðja barnið er væntanlegt.

Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Leiklistar Akademían - https://www.sportabler.com/shop/tonlistarfelagarbaejar

Smitten  - https://smittendating.com/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners