
Sign up to save your podcasts
Or


Fleiri Norðurlandaþættir koma á Patreon – sá fyrsti er frír í heild sinni. Googla: Patreon Skoðanabræður og fáðu aðgang að endalaust að efni fyrir 634 krónur.
Noregur!
Kæra bræðralag: Vorgjöf Skoðanabræðra er þessi sérstaki þáttur um Noreg, þar sem heyrast skoðanir fjögurra álitsgjafa á þessu sérstaka landi, sem er auðvitað upprunastaður okkar Íslendinga, a.m.k. að svo miklu leyti sem aðrir staðir eru það ekki.
Menning, efnahagur, pólitík í Noregi - og hreinræktaður ömurleiki tilverunnar í mynd elliheimilismáltíða sem samanstanda af bæði kjötbollum og fiski – þessu eru hér öllu gerð fullkomin skil í samtali við fjóra sannkallaða Noregskonunga.
Hlustið bara á þetta frá A til Å (síðasti stafur norska stafrófsins). Og ef þið villist um í hverfinu hérna, eru tímasetningar einstakra viðtala eftirfarandi:
9. Már Jónsson sagnfræðingur
36. Brynjar Barkarson popptónlistarmaður
51. Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður
1:22. Þóra Tómasdóttir blaðamaður
By Bergþór Másson4.7
3535 ratings
Fleiri Norðurlandaþættir koma á Patreon – sá fyrsti er frír í heild sinni. Googla: Patreon Skoðanabræður og fáðu aðgang að endalaust að efni fyrir 634 krónur.
Noregur!
Kæra bræðralag: Vorgjöf Skoðanabræðra er þessi sérstaki þáttur um Noreg, þar sem heyrast skoðanir fjögurra álitsgjafa á þessu sérstaka landi, sem er auðvitað upprunastaður okkar Íslendinga, a.m.k. að svo miklu leyti sem aðrir staðir eru það ekki.
Menning, efnahagur, pólitík í Noregi - og hreinræktaður ömurleiki tilverunnar í mynd elliheimilismáltíða sem samanstanda af bæði kjötbollum og fiski – þessu eru hér öllu gerð fullkomin skil í samtali við fjóra sannkallaða Noregskonunga.
Hlustið bara á þetta frá A til Å (síðasti stafur norska stafrófsins). Og ef þið villist um í hverfinu hérna, eru tímasetningar einstakra viðtala eftirfarandi:
9. Már Jónsson sagnfræðingur
36. Brynjar Barkarson popptónlistarmaður
51. Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður
1:22. Þóra Tómasdóttir blaðamaður

150 Listeners

219 Listeners

24 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

72 Listeners

32 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

21 Listeners

11 Listeners

31 Listeners

8 Listeners