
Sign up to save your podcasts
Or
Hlustaðu í fullri lengd á www.patreon.com/skodanabraedur
Danmörk - þriðji þáttur í Norðurlandaseríu Skoðanabræðra. Draumaríki unga fólksins, veisla, hvort sem þú vilt reykja sígarettur og drekka bjór eða vera í CBS og myrða vændiskonur. Nokkrir sérfræðingar varpa ljósi á land og þjóð.
Sindri Jensson kaupmaður fór til Kaupmannahafnar fjórum sinnum á ári áður en faraldurinn skall á og stýrði þar fataverslun á árum áður.
Kári Eldjárn Þorsteinsson er staddur í Danmörku núna og fílar lífið sem kennari: Golf á morgnana og kennsla eftir hádegi. Komið við í Christianiu þegar það á við.
Ísabella Lena var á djamminu í Kaupmannahöfn þegar hún var 19 ára. Það er alvöru stöff.
Már Jónsson sagnfræðingur fjallar um sögu Danmerkur sem lítils nýlenduveldis og auðvitað tengsl hennar við það gráa lúsuga Ísland.
4.7
3535 ratings
Hlustaðu í fullri lengd á www.patreon.com/skodanabraedur
Danmörk - þriðji þáttur í Norðurlandaseríu Skoðanabræðra. Draumaríki unga fólksins, veisla, hvort sem þú vilt reykja sígarettur og drekka bjór eða vera í CBS og myrða vændiskonur. Nokkrir sérfræðingar varpa ljósi á land og þjóð.
Sindri Jensson kaupmaður fór til Kaupmannahafnar fjórum sinnum á ári áður en faraldurinn skall á og stýrði þar fataverslun á árum áður.
Kári Eldjárn Þorsteinsson er staddur í Danmörku núna og fílar lífið sem kennari: Golf á morgnana og kennsla eftir hádegi. Komið við í Christianiu þegar það á við.
Ísabella Lena var á djamminu í Kaupmannahöfn þegar hún var 19 ára. Það er alvöru stöff.
Már Jónsson sagnfræðingur fjallar um sögu Danmerkur sem lítils nýlenduveldis og auðvitað tengsl hennar við það gráa lúsuga Ísland.
460 Listeners
146 Listeners
28 Listeners
28 Listeners
89 Listeners
23 Listeners
10 Listeners
28 Listeners
30 Listeners
22 Listeners
21 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
23 Listeners
7 Listeners