
Sign up to save your podcasts
Or
Þversögn Fermis, Kardashev skalinn, svarthol og Einstein. Í þessum þætti tökumst við Fjölnir Gíslason, leikari, á við heilabrot og sófapælingar um geimverur. Við ræðum einnig stóra filterinn (e. Great Filter) sem fylgir umræðuefninu geimverur en hann hefur áður komið til tals í þætti #4. Loks koma við sögu vinsæl þemu á borð við gervigreind, framtíð vinnunnar og hnattræna hlýnun.
Kæri hlustandi, skelltu þér á Meta-miðilinn Facebook og komdu í hópinn "Heimsendir" sem er umræðuhópur fyrir hlaðvarpið.
Takk fyrir að hlusta!
5
33 ratings
Þversögn Fermis, Kardashev skalinn, svarthol og Einstein. Í þessum þætti tökumst við Fjölnir Gíslason, leikari, á við heilabrot og sófapælingar um geimverur. Við ræðum einnig stóra filterinn (e. Great Filter) sem fylgir umræðuefninu geimverur en hann hefur áður komið til tals í þætti #4. Loks koma við sögu vinsæl þemu á borð við gervigreind, framtíð vinnunnar og hnattræna hlýnun.
Kæri hlustandi, skelltu þér á Meta-miðilinn Facebook og komdu í hópinn "Heimsendir" sem er umræðuhópur fyrir hlaðvarpið.
Takk fyrir að hlusta!
146 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
5 Listeners