
Sign up to save your podcasts
Or


Fjórtándi þáttur Trivíaleikanna en í þessum yndislega þætti mættu Magnús og nýliðinn Stefán Már til leiks gegn Inga og Hnikarri Bjarma. Engu var haldið aftur og stoðir íslensks trivíasamfélags titruðu undan stúdíói 9A. Að þessu sinni bættist A4 og Kubbabúðin í hóp styrktaraðila hlaðvarpsins ásamt ELKO. Hvor hefur gengið í gegnum fleiri skilnaði Kevin Bacon eða Ted Bundy? Hvenær lokaði McDonalds skyndibitakeðjan á Íslandi? Úr hvaða ávöxt er meðlætið „Asíur" framleitt? Hvert er íbúaheiti einstaklinga frá Kyrgyzstan? Í formum hvaða fyrirbæra eru sykurpúðarnir í morgunkorninu Lucky Charms? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Magnús Hrafn, Stefán Már, Ingi og Hnikarr Bjarmi.
By Daníel Óli5
11 ratings
Fjórtándi þáttur Trivíaleikanna en í þessum yndislega þætti mættu Magnús og nýliðinn Stefán Már til leiks gegn Inga og Hnikarri Bjarma. Engu var haldið aftur og stoðir íslensks trivíasamfélags titruðu undan stúdíói 9A. Að þessu sinni bættist A4 og Kubbabúðin í hóp styrktaraðila hlaðvarpsins ásamt ELKO. Hvor hefur gengið í gegnum fleiri skilnaði Kevin Bacon eða Ted Bundy? Hvenær lokaði McDonalds skyndibitakeðjan á Íslandi? Úr hvaða ávöxt er meðlætið „Asíur" framleitt? Hvert er íbúaheiti einstaklinga frá Kyrgyzstan? Í formum hvaða fyrirbæra eru sykurpúðarnir í morgunkorninu Lucky Charms? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Magnús Hrafn, Stefán Már, Ingi og Hnikarr Bjarmi.

476 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

27 Listeners

16 Listeners

23 Listeners

31 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

28 Listeners

11 Listeners