
Sign up to save your podcasts
Or
THIS IS BIG. Hnattræn hlýnun er heimsendir sem flestir kannast við. COP26, Greta Thunberg, mataræði og matarsóun, orkuframleiðsla, samgöngur, að versla föt eður ei, og fleira. Við Rakel Ýr Stefánsdóttir, listakona, tæklum þetta stóra mál í þættinum en athugum þó að umræðan er alls ekki tæmandi enda ein stærsta áskorun mannkyns til þessa.
Hlustandi góður, endilega kíktu á Facebook hópinn Heimsendir þar sem þú getur lagt í ljós skoðun þína á þáttunum, komið með hugmyndir að umræðuefnum eða viðmælendum, og verið með í heimsendafjölskyldunni. Takk fyrir að hlusta!
5
33 ratings
THIS IS BIG. Hnattræn hlýnun er heimsendir sem flestir kannast við. COP26, Greta Thunberg, mataræði og matarsóun, orkuframleiðsla, samgöngur, að versla föt eður ei, og fleira. Við Rakel Ýr Stefánsdóttir, listakona, tæklum þetta stóra mál í þættinum en athugum þó að umræðan er alls ekki tæmandi enda ein stærsta áskorun mannkyns til þessa.
Hlustandi góður, endilega kíktu á Facebook hópinn Heimsendir þar sem þú getur lagt í ljós skoðun þína á þáttunum, komið með hugmyndir að umræðuefnum eða viðmælendum, og verið með í heimsendafjölskyldunni. Takk fyrir að hlusta!