
Sign up to save your podcasts
Or


Fimmtándi þáttur Trivíaleikanna en í þessum magnaða þætti tókust á tvö lið reynslubolta þegar Arnór Steinn og Ingi mættu Kristjáni og Jóni Hlífari yfir glasi af öli. Ekkert var til sparað og útkoman varð ein af betri þáttum hlaðvarpsins hingað til. Hver er besti árangur Afríkuríkis á HM karla í knattspyrnu? Hvað hefur gamla útgáfan af kettinum Klóa margar tær á hvorum fæti? Eftir hvaða leikriti Williams Shakespeare var unglingakvikmyndin 10 Things I Hate About You skrifuð? Hver slapp einn úr Njálsbrennu og hefndi þeirra sem brunnu inni á Bergþórshvoli? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Arnór Steinn, Ingi, Kristján og Jón Hlífar.
By Daníel Óli5
11 ratings
Fimmtándi þáttur Trivíaleikanna en í þessum magnaða þætti tókust á tvö lið reynslubolta þegar Arnór Steinn og Ingi mættu Kristjáni og Jóni Hlífari yfir glasi af öli. Ekkert var til sparað og útkoman varð ein af betri þáttum hlaðvarpsins hingað til. Hver er besti árangur Afríkuríkis á HM karla í knattspyrnu? Hvað hefur gamla útgáfan af kettinum Klóa margar tær á hvorum fæti? Eftir hvaða leikriti Williams Shakespeare var unglingakvikmyndin 10 Things I Hate About You skrifuð? Hver slapp einn úr Njálsbrennu og hefndi þeirra sem brunnu inni á Bergþórshvoli? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Arnór Steinn, Ingi, Kristján og Jón Hlífar.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

27 Listeners

16 Listeners

23 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

28 Listeners

11 Listeners