Trivíaleikarnir

15. Ölverjar við ána


Listen Later

Fimmtándi þáttur Trivíaleikanna en í þessum magnaða þætti tókust á tvö lið reynslubolta þegar Arnór Steinn og Ingi mættu Kristjáni og Jóni Hlífari yfir glasi af öli. Ekkert var til sparað og útkoman varð ein af betri þáttum hlaðvarpsins hingað til. Hver er besti árangur Afríkuríkis á HM karla í knattspyrnu? Hvað hefur gamla útgáfan af kettinum Klóa margar tær á hvorum fæti? Eftir hvaða leikriti Williams Shakespeare var unglingakvikmyndin 10 Things I Hate About You skrifuð? Hver slapp einn úr Njálsbrennu og hefndi þeirra sem brunnu inni á Bergþórshvoli? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.


Keppendur: Arnór Steinn, Ingi, Kristján og Jón Hlífar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrivíaleikarnirBy Daníel Óli

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Trivíaleikarnir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners