Skoðanabræður

#159 Skoðanir Jakobs Birgissonar (II.)


Listen Later

Gæinn sem léti sér detta í hug að bjóða Skoðanabræðrum að vera með annan live þátt, eins og þeir gerðuð með Jakobi Birgissyni 2019, hlýtur að vera mesti startup-loser á Íslandi. Hann myndi tróna á toppnum – og næg er samkeppnin. En sem betur fer er ekki verið að gera það. Nú er Jakob fenginn að borðinu inn í hljóðverið á Útvarpi 101. Og hann hefur frá ýmsu að segja, sem sagt nokkurri reynslu af vettvangi skemmtanalífsins á Íslandi. Í alvöru. Hjörvar Hafliða segir meira að segja að hann sé fyndinn. Áður en Jakob varð eðlilegur þegn var hann þó hræðilegt barn og unglingur, eins og þegar hann hætti að mæta í skólann í 9. bekk. Þetta tímabil er umræðunnar vert, en fyrst og fremst þjónar það þeim tilgangi að vera stökkpallur inn í stóru málin; kynferðismálin, klámið, eiturlyfin, stjórnmálin, íhaldssemina og lífið sjálft. Lífið sjálft er auðvitað mjög slæmt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners