Trivíaleikarnir

17. Þau áttu barn og nýfætt barn


Listen Later

Sautjándi þáttur Trivíaleikanna og sá síðasti á þessu ári. Við bombuðum í þennan aukaþátt sem jólagjöf til ykkar kæru hlustendur, gleðilega hátíð og takk fyrir að hafa fylgt okkur í gegnum þetta fyrsta ár okkar sem kornungt hlaðvarp. Þið eruð einfaldlega best. Að þessu sinni tók lið Stefáns Más og Stefáns Geirs eða Stefán í öðru veldi á móti reynslumiklu liði Kristjáns og Jóns Hlífars í glænýju stúdíói eða Stúdíó 2. Hver er næst fjölmennasta borg Grikklands? Hvaða ávöxtur er þurrkaður til þess að búa til sveskjur? Hver var fyrsta leikjatölvan sem var gefin út með innbyggðum hörðum disk? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.


Keppendur: Stefán Geir, Stefán Már, Jón Hlífar og Kristján.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrivíaleikarnirBy Daníel Óli

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Trivíaleikarnir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners