Karlmennskan

#18 Kynskiptur vinnumarkaður og kynbundinn launamunur - Víðir Ragnarsson


Listen Later

„Munur á launum karla og kvenna á Íslandi er 14% í dag og það er út af því að karlar hafa meiri ábyrgð og eru í störfum sem við metum verðmætari en störf kvenna.“ segir Víðir Ragnarsson verkefnastjóri í jafnréttis- og mannauðsmálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Árangur Orkuveitunnar í jafnréttismálum hefur vakið athygli, þá einkum erlendis en þó líka hérlendis. Leiðréttur launamunur milli karla og kvenna hjá Orkuveitunni fór úr 8% í 0% á nokkrum árum og hefur haldist þannig frá árinu 2017 vegna markvissra aðgerða sem hafa grundvallast á kyngreindum gögnum. Þá hefur starfsánægja og árangur fyrirtækisins aukist samhliða. Víðir útskýrir kynbundinn launamun, leiðréttan kynbundinn launamun, gildismat starfa, kynskiptan vinnumarkað og hve mikilvægt er að stjórnendur hafi skýran vilja til aðgerða í jafnréttismálum með áherslu á fólk í 18. podcast-þætti Karlmennskunnar sem er í umsjón Þorsteins V. Einarssonar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners