Skoðanabræður

#189 Skoðanir Sögu Garðarsdóttur


Listen Later

Saga Garðarsdóttir.. hún vildi ræða „samskipti kynjanna“ – rangt podcast! Skoðanabræður eru sex-negative en einhvern veginn leiðist umræðan út á þessar slóðir. Það er þó sannarlega ekki verið að ræða einstök mál heldur almennt um eðli málaflokksins. Annað rætt; grínið, rétttrúnaðurinn, lífið og leigumarkaðurinn. Einkum er til umfjöllunar ákveðin íslensk kvikmynd. Sögu blöskraði þegar hún las annan Skoðanabræðra benda á hið rétta, að Stella í orlofi væri „versta mynd sem hann hefði séð.“ Saga: „Ég hugsaði, djöfulsins hrokagikkur.“ – Hugsaðirðu kvenhatari? – „Ha?“ – Kvenhatari. „Hvannadarri?“ – Nei, kven-hatari. – „Nei, ég hugsaði bara ungur, massaður, cocky að hrauna yfir Stellu í orlofi sem er eitthvert jákvæðasta fyrirbæri sem hefur gerst í íslenskri kvikmyndasögu.“ Efitt að vera king, greinilega.

Ath. hér á Patreon vantar hefðbundin aðfaraorð, sem munu þó fylgja þættinum á hlaðvarpsveitur þegar þar að kemur 22. október.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners