
Sign up to save your podcasts
Or
Farðu á Patreon fyrir heildarupplifunina. Það kostar í alvöru mjög lítið.
Það er talað um poetic justice í enskumælandi löndum... að fá Jóhannes Hauk til að gagnrýna ráðstafanir Skoðanabræðra í auglýsingamálum, en um leið nota viðtalið við hann til að fjölga áskrifendum að sama kerfi og gerir þeim kleift að stunda umræddar brellur. Brellur er ákveðin leið til þess að orða þetta og að mínu mati ómakleg. Þetta eru afkomubætandi áherslubreytingar. Sömuleiðis ræðum við mál Alec Baldwin við Jóhannes Hauk, sem hefur töluvert um það mál að segja.
En, hér er ýmislegt annað rætt; psycho vibes hjá stærsta fjölmiðlaútgefanda í Evrópu, endalaus lúserakuldi í Reykjavík, tónleikarnir hennar Bríetar, baksviðið hjá Gísla Marteini þegar goons mættu á staðinn og að sjálfsögðu, margt fleira.
4.7
3535 ratings
Farðu á Patreon fyrir heildarupplifunina. Það kostar í alvöru mjög lítið.
Það er talað um poetic justice í enskumælandi löndum... að fá Jóhannes Hauk til að gagnrýna ráðstafanir Skoðanabræðra í auglýsingamálum, en um leið nota viðtalið við hann til að fjölga áskrifendum að sama kerfi og gerir þeim kleift að stunda umræddar brellur. Brellur er ákveðin leið til þess að orða þetta og að mínu mati ómakleg. Þetta eru afkomubætandi áherslubreytingar. Sömuleiðis ræðum við mál Alec Baldwin við Jóhannes Hauk, sem hefur töluvert um það mál að segja.
En, hér er ýmislegt annað rætt; psycho vibes hjá stærsta fjölmiðlaútgefanda í Evrópu, endalaus lúserakuldi í Reykjavík, tónleikarnir hennar Bríetar, baksviðið hjá Gísla Marteini þegar goons mættu á staðinn og að sjálfsögðu, margt fleira.
460 Listeners
145 Listeners
28 Listeners
27 Listeners
89 Listeners
23 Listeners
9 Listeners
28 Listeners
30 Listeners
22 Listeners
21 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
23 Listeners
6 Listeners