Skoðanabræður

#2 Skoðanir Dóra DNA


Listen Later

Dóri DNA er búinn að mæta í hvert einasta shitty hlaðvarp á landinu. Hann náði klukkutíma með Skoðanabræðrum áður en hann þurfti að þjóta í það næsta. Hann lofaði samt að það sem kæmi fram í þessum þætti væri exklúsíft einkaefni Skoðanabræðra. Það er viðbúið að Skoðanabræðralagið sperri eyrun… í suðupotti vikunnar malla nokkrar vel sjúkar hugmyndir.

Eins og hverjar? Fróður spyr ófróðan: þegar gellur á Twitter segja að einhver gaur hafi hrútskýrt eitthvað fyrir þeim, er það bara til að minna heiminn á sig? Eða eru þær raunverulega að gagnrýna eitthvað? Og ef þú sæir nágranna þinn myrða mann, myndirðu fara á Twitter að myndirðu hringja á lögregluna? Það stendur á svörum hjá Domino's-vinstrinu.

Þar er bara eitt svar. Svart. Eða hvítt. Eða að niðurstöðu á þá lund komust Skoðanabræður í þættinum. Karlmaður vikunnar var sem segir enginn annar en Halldór Laxness Halldórsson eða jú einhver annar en hann, meinum við: hann vill ekki láta kalla sig Laxness. Hann er Dóri DNA. Undir því nafni hyggst hann að minnsta kosti gefa út Kokkál, nýju skáldsöguna sína, sem fjallar um mann sem horfir upp á konuna sína ríða öðrum manni. Og skáldsögur, hver í fjandanum skrifar enn þá skáldsögur, er spurt. Hver veit nema Kokkáll toppi Brekkukotsannál.

Og hver hefði haldið, pólitískan rétttrúnað bar loks á góma. Það er það eina sem karla langar að tala um eða það eina sem körlum langar að tala um, eins og hinn sjúki segði. Karlarnir fóru að tala um fóstureyðingar eða þungunarrof, eftir því hvernig á það er litið, það er, hvort er verið að myrða barn eða hlífa því. Best að drepa það tal. 

Djúsinn er á vegum Útvarps 101.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners