Trivíaleikarnir

2. Strákabönd frá Kákasusfjöllum


Listen Later

Annar þáttur Trivíaleikanna þar sem pöbbkviss stemmarinn er færður heim til þín í miðjum heimsfaraldri. Eftir hnífjafna keppni í fyrsta þætti kom ekki annað til greina en að tapliðið fengi annað tækifæri til að bera sigur úr býtum. Arnór Steinn og Jón Hlífar mæta Stefáni Geir og Magnúsi Hrafni á ný í gígantískum vitsmunaslag. Er Urban Justice bandarískt strákaband eða kvikmynd með Steven Seagal? Í baði af hvers konar matvælum átti Kleópatra að hafa baðað sig til að viðhalda fegurð sinni samkvæmt sögunni? Hvaða leikari og leikkona eiga metið fyrir flestar Óskarstilnefningar án sigurs? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.


Keppendur: Arnór Steinn, Jón Hlífar, Magnús Hrafn og Stefán Geir.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrivíaleikarnirBy Daníel Óli

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Trivíaleikarnir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners