Karlmennskan

#21 Líkamsvirðing og fitufordómar - Tara Margrét Vilhjálmsdóttir


Listen Later

„Fitufordómarnir, mismununin, skömmin og smánunin sem feitt fólk þarf að þola [...] er sjálfstæður áhættuþáttur fyrir öllum kvillum sem við tengjum venjulega við fituvefinn,“ segir Tara Margrét Vilhjálmsdóttir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. Vilja samtökin sjá skaðminni nálgun í heilbrigðisþjónustu því stríð við offitu endar alltaf á að vera stríð við feitt fólk. Tara Margrét útskýrir í hverju líkamsvirðing felst og hvernig hún felist ekki eingöngu í líkamlegu útliti. Miklir, meðvitaðir og ómeðvitaðir fordómar ríkja um holdafar fólks, jafnvel um granna líkama karla. Lýsir Tara því hvernig fjölmiðlar afmennska feitt fólk, afbaka málstað fólks sem berst fyrir bættri lýðheilsu út frá líkamsvirðingu og hvernig fordómar sérfræðinga í heilbrigðisþjónustu virka sem andspyrna við bætta lýðheilsu fólks. Tara Margrét er viðmælandi Þorsteins í 21. þætti hlaðvarpsins Karlmennskan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners