
Sign up to save your podcasts
Or
Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í þessum þætti ræðum við Arnar Dan Kristjánsson, leikari, um sítengingu og skilgreiningu hennar. Einnig ræðum við hreyfingu og kyrrsetu, rækt og stöðnun, samfélagsmiðla og útivist. Þá kíkir Mark Zuckerberg í heimsókn með Meta-bókina sína og boðar heimsendi.
Kæru hlustendur, kíkið á Instagram reikninginn "heimsendir_podcast"... (smá hræsni kannski miðað við efni þáttarins), og skráið ykkur í Facebook hópinn "Heimsendir". Við skulum nýta samfélagsmiðlana áður en við kollvörpum þeim og sköpum veröld nýja og góða.
5
33 ratings
Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í þessum þætti ræðum við Arnar Dan Kristjánsson, leikari, um sítengingu og skilgreiningu hennar. Einnig ræðum við hreyfingu og kyrrsetu, rækt og stöðnun, samfélagsmiðla og útivist. Þá kíkir Mark Zuckerberg í heimsókn með Meta-bókina sína og boðar heimsendi.
Kæru hlustendur, kíkið á Instagram reikninginn "heimsendir_podcast"... (smá hræsni kannski miðað við efni þáttarins), og skráið ykkur í Facebook hópinn "Heimsendir". Við skulum nýta samfélagsmiðlana áður en við kollvörpum þeim og sköpum veröld nýja og góða.