Draugasögur

27. Þáttur - Merchant's House Museum


Listen Later

Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur strax í dag og fáðu aðgang að helling af efni í áskriftarleið okkar hjá Patreon

Við erum stödd á Easth forth street í New York borg. Þetta er týpísk annasöm gata í þessari stórborg, framkvæmdir eru í gangi á gömlum húsum, matarbílar er tilbúnir í hádegistörnina, gulir leigubílar stoppa fyrir fólki sem kallar á meðan aðrir ganga rösklega í haustveðrinu, allir í sínum eigin heimi.

Það er engin að spá í þessu stóra rauða húsi, það er ekkert frábrugðið öðrum húsum í hverfinu. En það sem fólk veit ekki, er að inn í þessu venjulega húsi hefur ekkert breyst í 100 ár. Allt er eins og það var þegar Tredwell fjölskyldan átti heima þarna.

Það er góð ástæða fyrir þvi að þetta er talið vera reimdasta húsið í New York.... og í dag ætlum við að segja ykkur afhverju svo er. 

Verið velkomin í Merchant’s House Museum!!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners