
Sign up to save your podcasts
Or


Þessi þáttur er frír en komdu samt í áskrift á www.patreon.com/skodanabraedur
Íslendingar þurfa að breyta um hugarfar á ýmsum sviðum að mati bræðranna, meðal annars að endurvekja gömlu góðu sjálfsmyndina, ef vel á að fara. Auk þess leggja bræðurnir til, að hætti Cató gamla, að Heiðari Guðjónssyni verði hleypt á hafsbotn að sækja olíu. Þetta segir Bergþór innblásinn af dvöl sinni í Oslóarfirði í hinum ríka Noregi, okkar fornu fósturjörð aftur í ættir. Umræður þessar spretta um leið af þeirri staðreynd sem nú er orðin lýðum ljós, að karlmenn hugsa mjög oft og mjög þungt um Rómaveldi. Þegar ég skrifa þetta man ég að við þurfum að fá Siffa G. í þáttinn. Önnur umræðuefni: Russell Brand og Edvard Munch og hvaðeina annað.
Og tilkynning: Nú er ekki lengur vísað til Domino’s-vinstrisins, heldur Volt-vinstrisins, í anda nýs sendifyrirtækis í Reykjavík, þar sem sendlar harka á hefðbundnum reiðhjólum fyrir umburðarlynda símafíkla.
 By Bergþór Másson
By Bergþór Másson4.7
3535 ratings
Þessi þáttur er frír en komdu samt í áskrift á www.patreon.com/skodanabraedur
Íslendingar þurfa að breyta um hugarfar á ýmsum sviðum að mati bræðranna, meðal annars að endurvekja gömlu góðu sjálfsmyndina, ef vel á að fara. Auk þess leggja bræðurnir til, að hætti Cató gamla, að Heiðari Guðjónssyni verði hleypt á hafsbotn að sækja olíu. Þetta segir Bergþór innblásinn af dvöl sinni í Oslóarfirði í hinum ríka Noregi, okkar fornu fósturjörð aftur í ættir. Umræður þessar spretta um leið af þeirri staðreynd sem nú er orðin lýðum ljós, að karlmenn hugsa mjög oft og mjög þungt um Rómaveldi. Þegar ég skrifa þetta man ég að við þurfum að fá Siffa G. í þáttinn. Önnur umræðuefni: Russell Brand og Edvard Munch og hvaðeina annað.
Og tilkynning: Nú er ekki lengur vísað til Domino’s-vinstrisins, heldur Volt-vinstrisins, í anda nýs sendifyrirtækis í Reykjavík, þar sem sendlar harka á hefðbundnum reiðhjólum fyrir umburðarlynda símafíkla.

149 Listeners

219 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

33 Listeners

24 Listeners

20 Listeners

11 Listeners

31 Listeners

8 Listeners