
Sign up to save your podcasts
Or
Í splunkunýjum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp hittum við Sage Canaday bandarískan atvinnuhlaupari sem er hvað þekktastur fyrir að halda úti vinsælli hlaupasíðu á youtube sem margir Íslendingar þekkja til, (sjá link að neðan). Sage er þó einnig gríðarlega öflugur hlaupari sem hefur sigrað fjölmörg alþjóðleg utanvegahlaup og hefur keppt í maraþoni á bandaríska úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana.
Ef þú vilt vera atvinnuhlaupari nú eða hefur kannski bara frekar áhuga á að heyra hvernig líf atvinnuhlaupara er, þá getum við svo sannarlega mælt með þessum þætti!
* Youtube síða Sage: https://www.youtube.com/user/Vo2maxProductions
* Heimasíða Sage: https://www.sagerunning.com
* www.facebook.com/hlaupalif
5
33 ratings
Í splunkunýjum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp hittum við Sage Canaday bandarískan atvinnuhlaupari sem er hvað þekktastur fyrir að halda úti vinsælli hlaupasíðu á youtube sem margir Íslendingar þekkja til, (sjá link að neðan). Sage er þó einnig gríðarlega öflugur hlaupari sem hefur sigrað fjölmörg alþjóðleg utanvegahlaup og hefur keppt í maraþoni á bandaríska úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana.
Ef þú vilt vera atvinnuhlaupari nú eða hefur kannski bara frekar áhuga á að heyra hvernig líf atvinnuhlaupara er, þá getum við svo sannarlega mælt með þessum þætti!
* Youtube síða Sage: https://www.youtube.com/user/Vo2maxProductions
* Heimasíða Sage: https://www.sagerunning.com
* www.facebook.com/hlaupalif
459 Listeners
25 Listeners
4 Listeners
6 Listeners