Skoðanabræður

#3 Skoðanir Lóu Bjarkar


Listen Later

 „Ég held að það séu bara gaurar sem hlusta og þeir eru að fara að skippa yfir nafnið mitt,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, sviðshöfundur og femínisti, áhyggjufull í viðtali við Skoðanabræður. Hún er fyrsti kvenkyns karlmaður vikunnar. Og ber þann titil hróðug.

– Karlmaður vikunnar! Hálfbakað konsept, smá eins og léleg list, sem er til þess eins fallin að triggera PC gellur á Twitter. (Það virkar.) Þetta er þó á endanum eitthvað sem Skoðanabræður axla enga ábyrgð á. Þeir vísa þessu til áhorfanda. Það er undir honum komið að túlka listina. Þeirri túlkun kann að stýra afstaða túlkanda til Jordan Peterson. 

– Lóa öskraði þegar hún hlustaði á síðasta þátt af Skoðanabræðrum. „Þegar þú segir að ‘umræðan sé á villigötum’ er það mjög hrokafullt,“ segir hún við Snorra. Niðurstaða Lóu er einfaldlega sú að hann sé karlmaður í tilvistarkreppu. 

– Ljóst er að árásirnar á málfrelsi Skoðanabræðra eru hafnar. Um sinn eru það fáeinar gagnrýnisraddir sem jarma af veikum mætti á Twitter. Það er þó engu minni ástæða til þess að grípa til vopna, því umræðan kann að verða óvægin.

– Hér er ekki vel talað um Skoðanabræður á þeirra eigin vettvangi. Spurt er hvernig það megi vera. Þeir styðja nýja þungunarrofsfrumvarpið. Þeir vilja banna áfengi. En þeir eru reyndar sammála um eina óvinsæla skoðun: að kynlíf eigi ekki að ræða á opinberum vettvangi. „Þið viljið horfa á klám í skömm,“ segir Lóa. Það eru dylgjur.

– Eurovision. Nauðgunarbrandarar. Menn með yngri konum. Náttúran segir til sín – án tölvísi, sagði Laxness.

– Og fyrstur til að leiðrétta rammskakka tilvísun Snorra í Hávamál fær shoutout í næsta þætti. 

– Djúsinn er á vegum Útvarps 101.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

29 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners