Karlmennskan

#33 „Ég veit hvernig það er að vera á glergólfinu“ - Sólveig Anna Jónsdóttir


Listen Later

„Ég veit hvernig það er að vera á glergólfinu,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem hefur komið af krafti inn í verkalýðsbaráttuna með róttækni og beittri gagnrýni á íslenska samfélagsgerð. Sólveig Anna segir að feðraveldið og kapítalisminn hafi í sameiningu skapað stigveldi sem haldi konum á botninum eins og hún þekkir af eigin skinni.
„Það rann upp fyrir mér ljós þegar ég var búin að vinna í nokkur ár í leikskóla, svona hugljómunarmóment, að vera inni í þversögninni. Þar starfaði ég í kerfi sem er eitt það mikilvægasta í hinu mikla kvenfrelsi sem konur njóta, sem tryggir að þær geti að næstum fullu verið þátttakendur á vinnumarkaði með sama hætti og karlmenn. Ég er kona, næstum allt fólkið sem ég vinn með er konur samt erum við launalægstu manneskjurnar og eigum mest að fokka okkur. Og ef við mættum ekki í vinnuna myndi allt stoppa. Þetta er grunnurinn að minni femínísku gagnrýni á íslenskt samfélag og önnur arðránssamfélög,“ segir Sólveig Anna og lýsir nokkuð vel inntaki og umfjöllunarefni 33. hlaðvarpsþáttar Karlmennskunnar sem snertir á kapítalisma, arðráni, stéttaskiptingu, verkalýðsbaráttu og femínisma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners