Karlmennskan

#34 Fimm kílóum frá því að vera hamingjusamur - Daníel Gunnarsson og Skúli Geirdal


Listen Later

„Að vera feitur og viðkvæmur í ofanálag þá er ég nú orðinn topplúði sko,“ segir Skúli Geirdal fjölmiðlamaður og lýsir gildismati og hugmyndum sem hann sjálfur upplifði sem ungur drengur. Skúli og Daníel Gunnarsson fyrrverandi smiður og verðandi meistaranemi í mannauðsstjórnun hafa upplifað fitufordóma á eigin skinni sem þeir ræddu opinskátt í 34. hlaðvarpsþætti Karlmennskunnar. Þeir höfðu báðir samband eftir þátt #29 um líkamsvirðingu drengja og karla, enda kom þar fram gagnrýni á fjarveru og þögn karla um fitufordóma og líkamsvirðingu. Þeir Skúli og Daníel fara yfir það hvernig holdafar skilgreindi sjálfsmynd og litaði reynsluheim þeirra á meiðandi og útilokandi hátt. Lýsa þeir hvernig það var að geta ekki fundið gallabuxur í sinni stærð því hún var hreinlega ekki til, vera óbeint ýtt út úr íþróttaæfingum sem ungir drengir og fá stöðugar athugasemdir um holdafarið. Þeir eru sannfærðir um að nauðsynlegt sé að vera meðvitaðir um að óraunhæfar staðalmyndir geta haft neikvæð áhrif á líkamsímynd drengja og fólk hætti að skilgreina feita út frá því að þeir séu feitir. Í 34. þætti í hlaðvarpinu Karlmennskan er rætt um fitufordóma, hamingjuna, líkamsímynd og sjálfsmynd drengja og karla.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners