Skoðanabræður

#39 VIÐTAL VIÐ GOONS: Stormur Kormákur og Patti, þunglyndi, kvíði og skagfirski kvenpeningurinn


Listen Later

02:00 Viljinn kominn út - 06:26 Þú Skuldar spilað til þeirra sem svíkjast undan - 09:30 gas um covid19 - 10:30 Skoðanabræður ræða eigin þunglyndi og kvíða - 17:20 virðing á Lönu Del Rey - 19:10 gaurar sem virkilega hata lögguna - 21:20 kvíðaköst - 22:30 get out the game - 27:00 Þórólfur með of mikil völd - 30:10 fólk í showbiz með sjálft sig á heilanum - 35:40 Stormur og Patti goonkings viðtal 58:24 - afmælisþáttur ræddur 60:20 - Kanye West kóngur heimsins - 65:00 Nýja Ísland - 69:42 grasreykingar á Marmaris - 76:34 Eyþór Arnalds - 84:00 Instagram - Að ræða kvenpening eins og bústofn – það gera Skoðanabræður ekki, nema ónarraðir út á þá villuslóð. Og beri svo fágætlega við, slá þeir nauðsynlega og heigulslega varnagla sem sýkna þá af orðum þeirra, eins og þennan hér. Byggðarlagið sem um ræðir er Skagafjörður, sem einhverjir binda vonir við sem heitan áfangastað í sumar, en víkur þá sögunni að heitum áfangastað úr fortíðinni, raunar náfortíð; henni víkur að Vík í Mýrdal.
Þar í auðninni taka tveir goons til starfa nú um mundir, Patrekur Þór Þormar Ægisson og Stormur Jón Kormákur Baltasarsson. Svo mörg voru þau nöfn, og svo höfðinglegt er það af þeim að bjóða Skoðanabræðrum upp á viðtal. Þeir eru einir af fáum goons sem eru með vinnu, þó það sé ekki nema um stundarsakir næstu vikur. Þeirra framlag í umræðuna er mikilsvert, að fá innsýn sem sé í veröld goona á tímum heimsfaraldurs; atvinnumál, fjármál, vímuefnamál og kynferðismál rædd.
Í þættinum að öðru leyti? Margt rætt, grunnur lagður að stefnu Íslands til framtíðar, og sjónarmið reifuð. Svo sem ekkert um það að segja. Djúsinn, á vegum Útvarps 101, og styrkir þegnir í síma 6614648 á KASS eða AUR.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners