Trivíaleikarnir

4. Sértrúarsöfnuðurinn Latibær


Listen Later

Fjórði þáttur Trivíaleikanna. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu m.t.t. covid-19 urðu keppendur og spyrill því miður að bera andlitsgrímur sem hafði áhrif á hljóðgæði þáttarins. Að þessu sinni mættu tveir nýjir keppendur til leiks, Ólafur Patrick og Hafsteinn tókust á við stigahæsta lið Trivíaleikanna hingað til, Stefán Geir og Inga. Er The Circle of Friends sértrúarsöfnuður eða þáttur af Latabæ? Hvaða bandarísku borg var lyft upp af jörðinni hús fyrir hús og hækkuð um nokkra metra um miðja 19. öld? Hver var eini aðalleikaranna fjögurra úr Seinfeld sem lék gestahlutverk í sjónvarpsþáttunum Friends? Hvaða litur er algengastur sem eftirnafn í Bandaríkjunum? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.


Keppendur: Stefán Geir, Ingi, Ólafur Patrick og Hafsteinn.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrivíaleikarnirBy Daníel Óli

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Trivíaleikarnir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners