Heimsendir

#41 Heimsendir er kominn til Japan!


Listen Later

THIS IS BIG! Heimsendir hefur flutt höfuðstöðvarnar til Tokyo, Japan. Í þessum þætti ræðir Stefán Þór við sjálfan sig um ferðina til Japan (með kött meðferðis), nýja hverfið og íbúðina, og almennt um mannlífið í Tokyo.

Kæri hlustandi, næstu þættir verða góð blanda af viðtölum við gesti, solo-session um lífið í Tokyo, og mögulega nokkrum handritsþáttum í stíl útvarpsleikhúss (enn í þróun). 
Ég hlakka til að heyra í ykkur á Facebook hópnum Heimsendir! 
Arigatou gozaimashita! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Máni by Tal

Máni

3 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners