
Sign up to save your podcasts
Or


THIS IS BIG! Heimsendir hefur flutt höfuðstöðvarnar til Tokyo, Japan. Í þessum þætti ræðir Stefán Þór við sjálfan sig um ferðina til Japan (með kött meðferðis), nýja hverfið og íbúðina, og almennt um mannlífið í Tokyo.
Kæri hlustandi, næstu þættir verða góð blanda af viðtölum við gesti, solo-session um lífið í Tokyo, og mögulega nokkrum handritsþáttum í stíl útvarpsleikhúss (enn í þróun).
Ég hlakka til að heyra í ykkur á Facebook hópnum Heimsendir!
Arigatou gozaimashita!
By Stefán Þór Þorgeirsson5
33 ratings
THIS IS BIG! Heimsendir hefur flutt höfuðstöðvarnar til Tokyo, Japan. Í þessum þætti ræðir Stefán Þór við sjálfan sig um ferðina til Japan (með kött meðferðis), nýja hverfið og íbúðina, og almennt um mannlífið í Tokyo.
Kæri hlustandi, næstu þættir verða góð blanda af viðtölum við gesti, solo-session um lífið í Tokyo, og mögulega nokkrum handritsþáttum í stíl útvarpsleikhúss (enn í þróun).
Ég hlakka til að heyra í ykkur á Facebook hópnum Heimsendir!
Arigatou gozaimashita!

148 Listeners

31 Listeners

23 Listeners

0 Listeners

3 Listeners