„Ég er alveg hrædd við að viðurkenna að ég sé buguð í sumarfríi með börnunum mínum,“ segir Hulda Jónsdóttir Tölgyes sálfræðingur og móðir í samtali við maka sinn Þorstein V. Einarsson, þar sem þau gera upp sumarfríið með börnunum sínum og ómeðvitaða ójafna skiptingu ábyrgðar í foreldrahlutverkinu. Hið ósýnilega mental load, fjarverandi viðvera við morgunverðarborðið og ólíkar kröfur og væntingar heimsins til mæðra og feðra eru umtalsefni 42. þáttar hlaðvarpsins Karlmennskan.
„Ég er alveg hrædd við að viðurkenna að ég sé buguð í sumarfríi með börnunum mínum,“ segir Hulda Jónsdóttir Tölgyes sálfræðingur og móðir í samtali við maka sinn Þorstein V. Einarsson, þar sem þau gera upp sumarfríið með börnunum sínum og ómeðvitaða ójafna skiptingu ábyrgðar í foreldrahlutverkinu. Hið ósýnilega mental load, fjarverandi viðvera við morgunverðarborðið og ólíkar kröfur og væntingar heimsins til mæðra og feðra eru umtalsefni 42. þáttar hlaðvarpsins Karlmennskan.