
Sign up to save your podcasts
Or


Hvernig er að vera leikari í Japan? Hvernig verkefni eru í boði? Svarið er: alls konar, þar á meðal verkefni sem lífvörður/lyftuhnappur á Gucci viðburði. Í þessum þætti fjallar Stefán Þór um lífið í Tokyo og hvernig það er að vera íslendingur í stærstu borg heims. Meðal umræðupunkta eru; frægð í Japönsku sjónvarpi, forræðishyggja, lestarhljóð og enska með japönskum hreim.
Kæri hlustandi, vilt þú sjá mynd af lífverði Gucci? Kíktu þá á Instagram síðuna: heimsendir_podcast og njóttu vel!
Sayonara.
By Stefán Þór Þorgeirsson5
33 ratings
Hvernig er að vera leikari í Japan? Hvernig verkefni eru í boði? Svarið er: alls konar, þar á meðal verkefni sem lífvörður/lyftuhnappur á Gucci viðburði. Í þessum þætti fjallar Stefán Þór um lífið í Tokyo og hvernig það er að vera íslendingur í stærstu borg heims. Meðal umræðupunkta eru; frægð í Japönsku sjónvarpi, forræðishyggja, lestarhljóð og enska með japönskum hreim.
Kæri hlustandi, vilt þú sjá mynd af lífverði Gucci? Kíktu þá á Instagram síðuna: heimsendir_podcast og njóttu vel!
Sayonara.

148 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

0 Listeners

3 Listeners