
Sign up to save your podcasts
Or


Já það er komið að fertugasta og sjötta þætti Trivíaleikanna og að þessu sinni var þátturinn algjör negla. Marín Eydal og Daníel Óli mynduðu stórskemmtilegt teymi sem tókst á við hörkusterkt lið Ödda og Kristjáns á meðan að Arnór Steinn vermdi þáttastjórnendasætið. Júlí markar tímamót í sögu Trivíaleikanna þar sem við munum héðan í frá vera að gefa út þrjá þætti í hverjum mánuði og lækkuðum einnig áskriftargjaldið okkar á Patreon úr 10$ í 8$. Það þýðir að allir sem eru í áskrift munu vera að fá þrjá þætti í hverjum mánuði fyrir litla 8$. Ekki missa af þessari veislu, kíktu inn á www.patreon.com/trivialeikarnir og vertu með! Hvað heitir síðasta kvikmyndin í Dollars trilógíunni? Úr hvaða stöðuvatni rennur Laxá í Aðaldal? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Marín Eydal, Daníel Óli, Haraldur Örn og Kristján.
By Daníel Óli5
11 ratings
Já það er komið að fertugasta og sjötta þætti Trivíaleikanna og að þessu sinni var þátturinn algjör negla. Marín Eydal og Daníel Óli mynduðu stórskemmtilegt teymi sem tókst á við hörkusterkt lið Ödda og Kristjáns á meðan að Arnór Steinn vermdi þáttastjórnendasætið. Júlí markar tímamót í sögu Trivíaleikanna þar sem við munum héðan í frá vera að gefa út þrjá þætti í hverjum mánuði og lækkuðum einnig áskriftargjaldið okkar á Patreon úr 10$ í 8$. Það þýðir að allir sem eru í áskrift munu vera að fá þrjá þætti í hverjum mánuði fyrir litla 8$. Ekki missa af þessari veislu, kíktu inn á www.patreon.com/trivialeikarnir og vertu með! Hvað heitir síðasta kvikmyndin í Dollars trilógíunni? Úr hvaða stöðuvatni rennur Laxá í Aðaldal? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Marín Eydal, Daníel Óli, Haraldur Örn og Kristján.

482 Listeners

151 Listeners

25 Listeners

131 Listeners

28 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

28 Listeners

31 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

14 Listeners

36 Listeners

9 Listeners