Heimsendir

#46 Lífið í Tokyo - Er her í Japan?


Listen Later

Er her í Japan? Já og nei. Skiptir það einhverju máli? Já, því sumir vilja meina að Austur-Asía sé að sigla ákveðinn ólgusjó þegar kemur að alþjóðasamskiptum. Það er Kína og Taíwan, Suður- og Norður-Kórea, Japan og Rússland og fleiri hlekkir í flókinni tengslakeðju sem einkennir heimshlutann. Önnur umræðuefni þáttarins eru af léttari toga; veiðiferðir í Japan, portúgölsk áhrif í tungumálinu og ramen-menning, svo eitthvað sé nefnt.

Kæri hlustandi, ef þú hefur gaman af Heimsendi þá máttu endilega segja fólki frá þáttunum. Þannig fáum við fleiri meðlimi í Heimsendafjölskylduna og það er alltaf stemning!
Obrigado.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Máni by Tal

Máni

0 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners