Skoðanabræður

#46 Tobba Marinós ritstjóri DV, hrun Bandaríkjanna og „dagbækur Hitlers“


Listen Later

www.patreon.com/skodanabraedur.

BDSM-róla í kjallarahvelfingu. Það er allt eðlilegt við það. Það er líka allt eðlilegt við að Tobba Marinós, ritstjóri DV með meiru, nefni ámóta kjallara sem það fyrsta sem henni detti í hug þegar hún nær sambandi við Skoðanabræður. Eða hún nær sambandi við er ekki nákvæmt orðalag. Þeir ná sambandi við hana, sem er gleðiefni, enda ekki auðsótt hjá uppteknum ritstjóra sem lofar því þó að hann sé ekki á leið hraðbyri inn í kulnun, eða Burnout eins og Þjóðverjinn kallar það og Bandaríkjamenn „for that matter.“

DV er umdeildur miðill, það er alveg ljóst. En siðleysið bundið í eðli blaðamennskunnar getur fengið að hafa sinn gang án þess að særa að óþarfa eða fara yfir velsæmismörk. Tobba segir að það sé stefnan, en hún blæs ekki á hitt að í henni býr dólgur frá fornu fari, sem sér fréttina, sækir hana, og segir hana. Það breytist ekki – ekki frekar en heilbrigða kvíðakastið sem blaðamaður fær kvöldið fyrir prent.

Að öðru leyti stungið niður mállegum penna um hvaðeina aðskiljanlegt: Farið frá hlunkaskap í heimaæfingum, yfir í sauðburð, vegan fitubolluskap og falskar hugsjónir í því samhengi, og þaðan í þann Dýrafjörð allra pólitískra málefna sem heimsvaldastefna Bandaríkjanna er. Vísun í Gíslasögu, auðvitað, og á þeim nótum einnig tekinn rúntur um það mikilsverða atriði sem eru íslenskar fornbókmenntir. Í rauninni þó lýsingarhöfundur segi sjálfur frá, einhver fremsti þáttur Skoðanabræðra frá upphafi.

Djúsinn flæðir um ljósvakann frá Útvarpi 101 og Skoðanabræður taka aldrei við greiðslu frá nokkrum öðrum en hlustendum, á www.patreon.com/skodanabraedur.


03:49 viðtal við Tobbu hefst 

35:12 herferð rappara gegn DV

36:24 líkamsrækt og einkaþjálfun

41:05 hvernig á að byrja að finna sinn eigin takt í gymminu

43:30 Bergþór hættur að vera vegan

49:00 lömbin leidd til slátrunar

51:30 Snorri hatar sushi

53:30 vandamálið er kapítalismi - vegan er ekki lausnin

58:18 málfræðilega fyrirbærið að baula, hneggja og mjálma

01:01:00 Esperanto

01:06:10 Konungsbók Eddukvæða

01:08:00 World of Warcraft lore

01:09:30 eru konur minnihlutahópur?

01:11:00 upphaf áróðurs

01:13:02 falskar dagbækur Hitlers

01:20:00 heimsveldastefna Bandaríkjanna

01:24:07 kommúnismi vs. kapítalismi

01:26:20 Berlínarmúrinn

01:31:00 virðing sett á BlazRoca



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners