Draugasögur

48. Þáttur - Island of the Dolls


Listen Later

Að þessu sinni er ferð okkar haldið á suðrænar slóðir. En þó ekki á stað sem heimamenn ráðleggja ferðamönnum að heimsækja, heldur þvert á móti og mæla með öllu gegn því.

Þorpsbúar segja að á umræddri eyju hvíli bölvun, og álög á vatninu umhverfis hana.

Við ætlum að fjalla um stað þar sem allt er morandi í dúkkum, hangandi úr trjám í þúsundatali..

Þessi staður er talinn vera með þeim reimdustu í öllum heiminum.

Verið velkomin á hina alræmdu Island of the Dolls

*Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com

Takk fyrir að hlusta á Draugasögur, við minnum á þrjár áskriftarleiðir sem við bjóðum uppá þar sem þú getur fengið aðgang að öllu efni okkar frá upphafi með nokkrum smellum;

Íslenskar sögur, fleiri klukkutíma af myndefni úr rannsóknum okkar og einkaviðtöl okkar við frægustu nöfnin í Paranormal heiminum og gleymum ekki vinsælu Mánudags Mínísögunum okkar svo fátt eitt sé nefnt:)

Kynntu þér málið á patreon.com/draugasogur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners