
Sign up to save your podcasts
Or


Já þið lásuð rétt kæru hlustendur, við fengum stórmeistarana Braga Þórðarson og Kristján Einar Kristjánsson úr Pitturinn Podcast til að kíkja við í stúdíóið með tilheyrandi gleðskap og formúlufróðleik. Kristján Einar og Kristján úr Trivíaleikunum mynduðu lið og Bragi ásamt okkar allra besta Inga gáfu þeim góða samkeppni. Hvað heitir sidekick Radioactive Man í sjónvarpsþáttunum The Simpsons, hvað eru Bee Gees bræður margir? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Leiðrétting: Spurningin í Náttúra og Vísindi um laxa hefði átt að vera ógild - þannig að 5 stigin fyrir spurninguna um laxveiði áttu ekki að fara til Braga og Inga - blessunarlega hafði þessi spurning ekki áhrif á úrslit þáttarins.
Keppendur: Kristján, Ingi, Kristján Einar og Bragi Þórðarson.
By Daníel Óli5
11 ratings
Já þið lásuð rétt kæru hlustendur, við fengum stórmeistarana Braga Þórðarson og Kristján Einar Kristjánsson úr Pitturinn Podcast til að kíkja við í stúdíóið með tilheyrandi gleðskap og formúlufróðleik. Kristján Einar og Kristján úr Trivíaleikunum mynduðu lið og Bragi ásamt okkar allra besta Inga gáfu þeim góða samkeppni. Hvað heitir sidekick Radioactive Man í sjónvarpsþáttunum The Simpsons, hvað eru Bee Gees bræður margir? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Leiðrétting: Spurningin í Náttúra og Vísindi um laxa hefði átt að vera ógild - þannig að 5 stigin fyrir spurninguna um laxveiði áttu ekki að fara til Braga og Inga - blessunarlega hafði þessi spurning ekki áhrif á úrslit þáttarins.
Keppendur: Kristján, Ingi, Kristján Einar og Bragi Þórðarson.

473 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

134 Listeners

28 Listeners

90 Listeners

22 Listeners

14 Listeners

24 Listeners

35 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

12 Listeners

27 Listeners

10 Listeners